Nýjast á Local Suðurnes

Fjölmenni á vel heppnuðum Keflavíkurnóttum – Myndir & myndbönd!

Tónlistarhátíðin Keflavíkurnætur var haldin á þremur skemmtistöðum í miðbæ Reykjanesbæjar um helgina. Fjöldi gesta mætti á hátíðina og dansaði við tóna landsþekktra tónlistarmanna á borð við Bó, Jóhönnu Guðrúnu, Hr. Hnetusmjör og Skítamólrals, sem komu fram skemmtistöðunum Ránni, H-30 og Center.