Rólegt á skjálftavaktinni

Lítil dkjálftavirkni var á Reykjanesskaga í nótt. Frá miðnætti mældust um 230 jarðskjálftar og aðeins sex skjálftar sem mældust meira en 2 að stærð.
Sá stærsti mældist 2,9 um hálftvö í nótt, samkvæmt vef Veðurstofunnar.