Nýjast á Local Suðurnes

Skjálftahrina hófst í morgunsárið

Um 20 jarðskjálft­ar hafa mælst á Reykjanestá frá því klukkan hálf sjö í morgun. Sá stærsti mældist 3, 4 að stærð um klukkan átta, samkvæmt vef Veðurstofunnar.

Veður­stof­unni hafa ekki borist til­kynn­ing­ar um að skjálft­ans hafi orðið vart í byggð.