Nýjast á Local Suðurnes

Lést eftir vinnuslys

Karlmaður á fimmtugsaldri sem slasaðist í vinnu­slysi í Reykja­nes­bæ í gær er lát­inn. Lögregla og Vinnueftirlitið vinna að rann­sókn máls­ins.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á Suður­nesj­um.