Lést eftir vinnuslys

Karlmaður á fimmtugsaldri sem slasaðist í vinnuslysi í Reykjanesbæ í gær er látinn. Lögregla og Vinnueftirlitið vinna að rannsókn málsins.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.
-->
Karlmaður á fimmtugsaldri sem slasaðist í vinnuslysi í Reykjanesbæ í gær er látinn. Lögregla og Vinnueftirlitið vinna að rannsókn málsins.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.
© 2015-2018 Nordic Media ehf.