Nýjast á Local Suðurnes

Þessir eru á leiðinni suður – Verða bestu borgarnir í bænum!

Hamborgarastaðurinn Smass mun á næstunni opna veitingastað á Fitjum í Njarðvík, en fyrirtækið auglýsir um þessar mundir eftir starfsfólki.

Samkvæmt auglýsingunni eru menn þar á bæ sannfærðir að um verði að ræða vinsælasta skyndibitastað í bænum og að maturinn verði sá allra besti.