Nýjast á Local Suðurnes

Ekkert spurst til Magdalenu – Biðla til fólks að kíkja í geymslur


Lögreglan á Suðurnesjum leitar enn ungrar stúlku, Magdalenu Kalda, sem hvarf af heimili sínu á Ásbrú í dag og biðlar til íbúa á Ásbrúarsvæðinu að athuga í sameiginlegar geymslur í húsum sínum.

Magdalena er með ljóst axlarsítt hár og bleikar strípur. Hún var í svörtum jakka og hvítum adidas skóm.

Magdalena er 165 sm á hæð og 55kg með brún augu. Ef fólk verður vart við hana eða veit hvar hún heldur sig á að hafa samband í síma 444-2299 eða 1-1-2