Nýjast á Local Suðurnes

Lögregla leitar Magdalenu

Lögregla og barnavernd á Suðurnesjum leita að ungri stúlku, Magdalenu.

Magdalena er með ljóst axlarsítt hár og bleikar strípur. Hún var í svörtum jakka og hvítum adidas skóm. Magdalena er 165 sm á hæð og 55 kg að þyngd og með brún augu.

Ef fólk veit hvar hún er niðurkomin eða verður vart við hana þá skal hafa samband í síma 444-2299 eða 1-1-2