Nýjast á Local Suðurnes

Komu farþegum á Keflavíkurflugvelli skemmtilega á óvart

Farþegum sem áttu leið um Keflavíkurflugvöll í morgun var heldur betur komið á óvart við innritun, en nokkrum vélum sem notaðar eru við sjálfvirka innritun hafði verið breytt á þann veg að skjárinn varð gulur og farþegum tilkynnt að þeir ættu von á glaðningi.

Viðbrögð farþega í flugstöðinni má sjá í meðfylgjandi myndbandi, sem birt var á Facebook-síðu flugvallarins.