Nýjast á Local Suðurnes

Öruggt hjá Keflavík gegn Leikni F.

Fyrsti sigur Keflvíkinga í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í ár var öruggur, þegar liðið lagði Leikni F. að velli í 2. um­ferð deild­ar­inn­ar í dag.

Leikið var á Nettóvellinum við fínar aðstæður og skoraði Jeppe Hansen tvö mörk og Jóhann Birnir Guðmundsson eitt, í 3-0 sigri.