Nýjast á Local Suðurnes

Stemning á þorrablóti Keflavíkur – Myndband!

Þorrablót Knattspyrnu- og Körfuknattleiksdeilda Keflavíkur fór fram um helgina og að vanda var flott stemning á meðal þeirra fjölmörgu sem sóttu blótið.