Nýjast á Local Suðurnes

Erlendir ferðamenn spreyttu sig á íslenskum lögum – Myndband!

Mynd: Skjáskot Facebook / Isavia

Öskudagurinn var tekinn með trompi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og skemmtu ferðalangar og starfsmenn flugstöðvarinnar sér nokkuð vel ef marka má myndbandið hér fyrir neðan.

Íslenskir og erlendir ferðalangar fengu meðal annars sælgæti og tækifæri til þess að spreyta sig við söng á íslenskum lögum með misgóðum árangri.