Nýjast á Local Suðurnes

Upplýsingafundur fyrir íbúa Grindavíkur

Upplýsingafundur fyrir íbúa Grindavíkurbæjar, vegna jarðhræringa við fjallið Þorbjörn undanfarna daga, verður haldinn næstkomandi fimmtudag klukkan hálf sex. 

Fundurinn verður haldinn í nýja sal íþróttahússins í Grindavík.