Nýjast á Local Suðurnes

Opið fyrir umferð um Reykjanesbraut

Búið er að opna Reykjanesbrautina og Grindavíkurveginn. Ástæðan fyrir lokuninni var meðal annars til að greiða úr umferðaróhöppum sem þar urðu og vegna mjög slæmrar færðar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu, sem biðlar til ökumanna að fara varlega þar sem mikil hálka er á veginum.