Nýjast á Local Suðurnes

Bingóstemning í Ljónagryfjunni – Sjáðu myndirnar!

Mynd: Facebook / Kkd. Njarðdvíkur

Flott mæting var á fjáraflanir Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í kringum þjóðhátíðardaginn, en deildin hélt tvö bingó og sitt árlega þjóðhátíðarkaffi.

Allir tókust viðburðirnir framar vonum og fólk skemmti sér konunglega líkt og sjá má á myndum sem deildin birtir á Fésbókarsíðu sinni og sjá má hér fyrir neðan.