Það er óhætt að segja að bæjarhátíð Grindvíkinga, Sjóarinn síkáti hafi tekist vel þetta árið, en þetta var í tuttugasta skipti sem hátíðin er haldin. Fjölmargir gestir mættu til Grindavíkur og skemmtu sér vel með heimamönnum, eins og sést á meðfylgjandi myndum og myndbandi.