Nýjast á Local Suðurnes

Bæta við Ásbrúarstrætó

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt erindi þess efnis að bæta tímabundið við auka strætisvagni á leið R3, sem er svokallaður Ásbrúarhringur.

Kostnaður við viðbótina er 7 milljónir króna á mánuði, samkvæmt fundargerð.