Stjórnarformaðurinn gerði fjármálaráðherra að afa

Margrét Bjarnadóttir og Ísak Ernir Kristinsson, stjórnarformaður Kadeco og körfuboltadómari með meiru, eignuðust dreng í gær.
Hinir ýmsu fjölmiðlar greina frá þessu og segja móður og barni heilsast vel.
Margrét er dóttir fjármálaráðherra landsins Bjarna Benediktssonar og Þóru Margrétar Baldvinsdóttur innanhússráðgjafa.