Nýjast á Local Suðurnes

Stjórnarformaðurinn gerði fjármálaráðherra að afa

Mar­grét Bjarna­dótt­ir og Ísak Ern­ir Krist­ins­son, stjórnarformaður Kadeco og körfuboltadómari með meiru, eignuðust dreng í gær.

Hinir ýmsu fjölmiðlar greina frá þessu og segja móður og barni heils­ast vel.

Mar­grét er dótt­ir fjár­málaráðherr­a landsins Bjarna Bene­dikts­son­ar og Þóru Mar­grét­ar Bald­vins­dótt­ur inn­an­húss­ráðgjafa.