Nýjast á Local Suðurnes

Vilja frjálsar í Reykjanesbæ

Áhugi er á því innan Íþróttabandalags Reykjanesbæjar að koma á fót frjálsíþróttadeild, en stjórn ÍRB hefur óskað eftir áhugasömum aðila/aðilum til þess að hefja stofnunarferli á Frjálsíþróttafélagi í Reykjanesbæ.

Ef áhugi er fyrir hendi að koma að slíku verkefni er um að gera að hafa samband við formann ÍRB Guðberg Reynisson í síma 825-0011 eða beggireynis@simnet.is.