Nýjast á Local Suðurnes

Biggest Looser flytur í Borgarfjörð

Sjónvarpsþættirnir Biggest Loser, sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár verða teknir upp í Borgarfirði og verður heimili keppenda á Bifröst. Framleiddar hafa verið þrjár þáttaraðir og hafa allir þættirnir hingað til verið teknir upp á Ásbrú í Reykjanesbæ.

Þátttakendur verða sem fyrr tólf talsins en áætlað er að um 30 manns muni starfa við upptökurnar, sem hefjast í apríl.