Nýjast á Local Suðurnes

Rafmagnslaust í hluta Innri – Njarðvíkur

Rafmagnslaust er í hluta Innri Njarðvíkur vegna tjónaðs götuskáps, en svo virðist vera sem ekið hafi verið á skápinn þegar verið var að vinna við snjómokstur.

Rafmagni verður hleypt á að nýju um leið og viðgerð líkur, segir í tilkynningu frá HS Veitum.