Nýjast á Local Suðurnes

Loka fyrir heitt vatn í grennd við Hafnargötu

Vegna viðgerða á dreifikerfi hitaveitu í Hafnargötu Reykjanesbæ verður lokað fyrir heita vatnið í fyrramálið 3.9.2020 kl.8:30.

Búist er við að vinnan taki allan daginn og vatni verður hleypt á um leið og lagnavinnu er lokið.