Nýjast á Local Suðurnes

Gosið séð í gegnum linsu björgunarsveitarmanns – Myndir!

Mikið álag hefur verið á björgunarsveitarfólki síðan gos hófst í nágrenni Fagradalsfjalls, en þau hafa staðið vaktina nær allan sólarhringinn frá upphafi.

Jakob Gunnarsson, björgunarsveitarmaður, er einn af þeim en hann tók meðfylgjandi myndir af svæðinu.