Safna fyrir bráðamóttöku og fæðingadeild HSS

Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja stendur um þessar mundir fyrir söfnun til kaupa á nauðsynlegum tækjum fyrir bráðamóttöku og fæðingadeild HSS.
Finna má allt um málið með því að smella á Fésbókarfærsluna hér fyrir neðan.