Nýjast á Local Suðurnes

Nóg um að vera á nýrri Fésbókarsíðu Skessunnar í hellinum

Mynd: Facebook / Skessan í hellinum

Skessan í hellinum í Gróf fær eitthvað færri heimsóknir en venjulega um þessar mundir og því hefur verið brugðið á það ráð að gera hana aðgengilegri á Facebook.

Á Fésbókinni stefnir hellisbúinn á að deila ýmsu skemmtilegu á næstunni og hóf leikinn á þessari líka fínustu uppskrift að lummum sem skoða má nánar hér fyrir neðan.