Nýjast á Local Suðurnes

Sérsveitin kölluð út til Grindavíkur

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur verið kölluð út vegna atviks í Grindavík. Samkvæmt frétt á Vísi.is eru sérsveitarmennirnir búnir vopnum, en ekki er talið að neinn sé í hættu.

Útkallið barst á níunda tímanum í kvöld, en ekki hafa fengist upplýsingar um hvers eðlis útkallið er.