Nýjast á Local Suðurnes

Frétt af haldlagningu lögreglu á miklu magni af klósettpappír vekur kátínu

Lögreglan á Suðurnesjum er með hressari lögregluembættum landsins þegar kemur að skemmtilegheitum á veraldarvefnum og á því varð engin breyting í dag þegar þessi áhugaverða “frétt” um haldlagningu á klósettpappír hér fyrir neðan birtist á fésbókarsíðunni þeirra.