Nýjast á Local Suðurnes

Vilja fjölga á sviðinu vegna stækkunar sveitarfélagsins

Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZO

Sviðsstjóri umhverfissviðs Reykjanesbæjar ásamt byggingafulltrúia og deildarstjórum hafa lagt fram erindi um fjölgun stöðugilda á umhverfissviði vegna aukinna umsvifa samhliða stækkunar sveitarfélagsins.

Bæjarráð tók jákvætt í erindið á síðasta fundi og felur Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að vinna áfram í málinu.