Nýjast á Local Suðurnes

Sjóvarnargarður rofnaði við hús

Björg­un­ar­sveit­in Sig­ur­von var kölluð út á ní­unda tím­an­um í gærkvöld þegar sjóvarn­argarður rofnaði við hús rétt utan við Sandgerði í Suðurnesjabæ.

 Í til­kynn­ingu frá björg­un­ar­sveit­inni seg­ir að í fyrstu hafi verið talið að íbúi húss­ins væri fast­ur inn í því. Síðar kom í ljós að íbú­inn hafi náð að vaða á þurrt land.