Mest lesið á árinu: Leoncie lét starfsfólk Reykjanesbæjar heyra það

Söngdívan og Indverska prinsessan Leoncie var frekar ósátt við starfsmenn umhverfissviðs Reykjanesbæjar vegna snjómosktursmála, fyrr á árinu, en hún segir að þeir starfsmenn sem sjái um snjómokstur á vegum sveitarfélagsins standi sig ekki í stykkinu .
“Svartur skitugan snjór frá vesturgötu var ýtt inn að húsið okkar í Greniteigur og hrúað upp snjóskapl upp á gangstéttina, og inngangurinn að húsinu var Lokaður með svörtum skitugum snjór frá vesturgötu.” Segir Leoncie í tölvupósti til Local Suðurnes
Mest lesnu frétt ársins má skoða með því að smella hér.