Nýjast á Local Suðurnes

Flýta brottförum vegna veðurspár

Töluverð röskun hefur orðið á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli vegna veðurs síðasta sólahringinn og er búist við ástandið geti orðið þannig áfram, en appelsínugul viðvörun vegna veðurs tekur gildi síðar í dag.

Flugfélög hafa brugðist við aðstæðum með því að flýta Flugferðum að sögn upplýsingafulltrúa Isavia í hádegisfréttum RÚV.

Hægt er að fylgist með uppfærslum á flugtímum á vefsíðu Isavia eða fá flugtilkynningar með Messenger eða Twitter. Þá má nálgast frekari upplýsingar hjá flugfélögunum.