Nýjast á Local Suðurnes

Bjóða gjafabréf fyrir þátttöku í könnun

Velferðarnet Suðurnesja leitar að þátttakendum í notendasamráð út frá langtímaatvinnuleysi. Markmið rannsóknarinnar er að auðvelda og auka samvinnu á milli stofnanna og bæta þannig þjónustu til íbúa.

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmir rannsóknina. Þátttakendur þurfa að hafa verið lengur en 12 mánuði án atvinnu . Fyrir þátttöku fá þátttakendur 10.000 kr. gjafabréf í Smáralind.

Áhugasamir geta sent tölvupóst á netfangið radgjafarsudurnes@vmst.is með nafni og kennitölu.