Nýjast á Local Suðurnes

Svikahrappar falast eftir lykilorðum – Sjáðu hvernig er best að svara!

Lögreglan á Suðurnesjum varar íbúa við svikahröppum sem herja á fólk á svæðinu með símtölum, en svikahrapparnir þykist vera frá Microsoft og eru að falast eftir lykilorðum inn á tölvur fólks í illum tilgangi.

Auglýsing: Stundum borgar sig að kaupa í miklu magni

Í tilkynningu á Fésbókar-síðu lögreglunnar kemur fram að lítið sé hægt að gera í þessu annað en að svara ekki símtölunum, nema ef fólk hafi gaman að því að stríða þessum aðilum þá mælir lögreglan með því að svarað sé svona í símann: