Nýjast á Local Suðurnes

Heitavatnslaust á Suðurnesjum í nótt – Enn vatnslaust í Vogum

Heitavatnslaust var í öllum byggðalögum á suðurnesjum nema í Grindavík, frá klukkan 17 í gær fram á nótt, eftir að gat kom á Njarðvíkuræð, við Fitjar. Erfiðlega gekk að komast að biluninni, en starfsmenn HS Veitna þurftu að notast við vinnuvél með brothamri til verksins.

Enn er heitavatnslaust í Vogum, en búist er við að vatn komi á innan skamms.

hitav1