Nýjast á Local Suðurnes

Keflvíkingar lögðu ÍBV í Lengjubikarnum

Keflvíkingar hófu leik í Lengjubikarnum þetta árið með 1-0 sigri á úrvalsdeildarliði ÍBV í Reykjaneshöllinni.  Leikurinn var nokkuð jafn en það var Guðmundur Magnússon sem gerða eina markið snemma í seinni hálfleik.

Næsti leikur liðsins í Lengjubikarnum fer fram föstudaginn 4. mars og er gegn Val í Egilshöll kl. 19:00.

Hér má sjá leikskýrslu leiksins gegn ÍBV