Nýjast á Local Suðurnes

Gínuáskorun MSS – Fullkomin þar til…

…Rétt í blálokin að nokkrir þátttakendur spungu á limminu. Samkvæmt Facebook-síðu MSS var takmarkið að vera ekki síðri en Kardashian-fjölskyldan í þessu krefjandi verkefni þannig að til samanburðar birtum við myndband MSS og myndband frá einum Kardashian fjölskyldumeðlimnum, Blac Chyna, en það myndband þykir líkt og myndband MSS, einstaklega vel heppnað.