Nýjast á Local Suðurnes

Hundrað konur heimsóttu Ragnheiði Elínu – Myndir!

Um 100 konur á öllum aldri mættu á heimili Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í gærkvöldi til að stilla saman strengi sína fyrir lokaátök prófkjörsbaráttunnar. Áslaug Arna kom og talaði á sinn einlæga og fallega hátt um konur í pólitík og Sigga Kling mætti og tryllti lýðinn.

“Takk fyrir mig elsku vinkonur, þetta var krafturinn sem ég þurfti á lokasprettinum.” Sagði Ragnheiður Elín á Facebook-síðu sinni.

ragnh elin1

 

ragnh elin2

 

ragnh elin3

 

ragnh elin4

 

ragnh elin5