sudurnes.net
Hundrað konur heimsóttu Ragnheiði Elínu - Myndir! - Local Sudurnes
Um 100 konur á öllum aldri mættu á heimili Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í gærkvöldi til að stilla saman strengi sína fyrir lokaátök prófkjörsbaráttunnar. Áslaug Arna kom og talaði á sinn einlæga og fallega hátt um konur í pólitík og Sigga Kling mætti og tryllti lýðinn. “Takk fyrir mig elsku vinkonur, þetta var krafturinn sem ég þurfti á lokasprettinum.” Sagði Ragnheiður Elín á Facebook-síðu sinni. Meira frá SuðurnesjumCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðGamaldags jólaboð í Duus safnahúsumPólsk menningarhátíð í ReykjanesbæGóð mæting á fyrirlestur Jóns Jónssonar um fjármálUmhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar – Geo Hotel fékk verðlaun fyrir vel heppnaðar breytingarIsavia styrkir Umhyggjugönguna – Söfnunin hefur gengið vonum framarHeilsuleikskólinn Heiðarsel fagnaði 25 ára afmæliUpplifðu gamlar hefðir á jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu á sunnudagBjóða sameiginlega til menningardagskrár í tilefni 100 ára afmælis fullveldis ÍslandsKaramelluregni frestað vegna veðurs