Vinsælustu “Smellufréttir” ársins
Vefbransinn er harður bransi sem snýst að miklu leiti um heimsóknartölur og er ýmsum brögðum beitt til að næla í hressa og skemmtilega lesendur – Local Suðurnes er engin undantekning þar á og á vefnum hafa verið birtar ýmsar skemmtilegar “fréttir” utan úr hinum stóra heimi undir flokknum Skrýtið.
Hér fyrir neðan er listi yfir þær 10 mest skoðuðu á árinu sem er að líða:
10. Góð rúllustigamyndbönd klikka sjaldan
9. Japanir eru með´idda
8. Eyðilögðu augnablikin
7. Sumir dagar eru bara verri en aðrir!