Nýjast á Local Suðurnes

Bjóða út byggingu nýs leikskóla

Reykjanesbæjar hefur óskað eftir tilboðum í byggingu nýs leikskóla við Drekadal, um er að ræða leikskóla sem staðsettur verður í nýju Dalshverfi III í Reykjanesbæ.

Um er að ræða leikskóla á einni hæð með 5 leikskóladeildum, samkomusal og starfsaðstöðu fyrir kennara.