Nýjast á Local Suðurnes

Vox Felix í úrslit Kórar Íslands

Sönghópurinn Vox Felix koms áfram í úrslit Kórar Íslands sem sýndur var í beinni útsendingu á stöð 2 í gær. Kór Lindakirkju og Karlakórinn Esja komust einnig áfram í úrslitin sem fram fara þann 12. nóvember næstkomandi, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2.

Síðari undanúrslitakeppnin fer fram næstkomandi sunnudagskvöld.