Nýjast á Local Suðurnes

Náttúrufegurð Reykjaness fær að njóta sín í nýju tónlistarmyndbandi Gretu Salóme

Sögnkonan Greta Salóme tók upp tónlistarmyndband þar sem Reykjanesið leikur stórt hlutverk

Söngkonan góðkunna Greta Salóme tók upp tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt “Row” á Reykjanesi á dögunum, meðal annars í Höfnum. Hægt er að sjá smá sýnishorn af herlegheitunum í myndbandinu hér fyrir neðan, en þar ræðir söngkonan um lagið og gerð myndbandsins.