Nýjast á Local Suðurnes

Áhrifavaldar spókuðu sig í Bláa lóninu

Instagramstjörnurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Auður Gísla litu við í Bláa lóninu um helgina hvar þær stöllur gerðu vel við sig og fögnuðu afmælisdegi þeirrar síðarnefndu.

Líkt og nokkrir aðrir áhrifavaldar þessa heims nýttu þær stöllur tækifærið og sýndu aðdáendum sínum á samfélagsmiðlinum vinsæla nýjustu straumana í baðfatatískunni með afar fagmannlegum uppstillingum eins og sjá má hér fyrir neðan.

 

View this post on Instagram

 

relax and refresh 🦋 @loungeswim

A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir🌸 (@sunnevaeinarss) on

 

View this post on Instagram

 

I hit the bff jackpot for sure

A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir🌸 (@sunnevaeinarss) on

 

View this post on Instagram

 

Birthday girl 🎉

A post shared by Auður Gísladottir (@audurgisla) on