Nýjast á Local Suðurnes

Korpak systur á verðlaunapall á Íslandsmeistaramóti í holukeppni

Zuzanna Korpak varði Íslandsmeistaratitil sinn í holukeppni í gær í flokki 15-16 ára stúlkna. Hún sigraði Amöndu Guðrúnu Bjarnadóttur í úrslitaviðureign 1/0.

Kinga Korpak sigraði Evu Maríu Gestsdóttur í úrslitaleik um þriðja sætið í flokki 14 ára og yngri.

zuzanna korpak golf gs