Nýjast á Local Suðurnes

Keflavík – Stjarnan: Breyttur leiktími

Keflvíkingar einir á botni deildarinnar með 4 stig

Keflvíkingar fá Stjörnuna í heimsókn á Nettó-völlinn á mánudagskvöld. Það þarf vart að taka það fram að leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Keflvíkinga sem sitja einir á botni Pepsí-deildarinnar, með einungis 4 stig eftir 9 leiki.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er rétt að vekja athygli á nýjum leiktíma en leikurinn hefst kl. 20.