Nýjast á Local Suðurnes

Skessuhellir opinn á ný

Skessuhellir hefur verið opnaður á nýjan leik eftir lagfæringar á skemmdum sem urðu í óveðrinu fyrir viku.

Hellirinn er opinn alla daga frá kl. 10-17 nema þegar veður hamla opnun.