Nýjast á Local Suðurnes

Opið fyrir umferð að gossvæðinu

Opnað hefur verið fyrir umferð um Suðurstrandarveg og þar með að gossvæðinu í Geldingadölum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Þar er einnig bent á að þó veður sé bjart og fallegt sé kalt á svæðinu.