Nýjast á Local Suðurnes

Ók gegn rauðu ljósi í hlið annars bíls

Töluvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að bílvelta hafi orðið á Reykjanesbraut þar sem ökumaður var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík.

Þá var bíl verið ekið gegn rauðu ljósi í Keflavík svo hann lenti í hlið annars bíls. Engan sakaði í því slysi.