Nýjast á Local Suðurnes

Stanslaus straumur gangandi inn á hraunið

Fjöldi fólks hefur haft viðvaranir lögreglu að engu og lagt leið sína gangandi inn á hraunið við eldstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun.

Þetta má glöggt sjá á vefmyndavél mbl.is á svæðinu, en stanslaus straumur fólks hefur verið inn á hraunið síðan í morgun.