Nýjast á Local Suðurnes

Stærsta nammibarnum lokað

Eigendur söluturnar Ungó í Reykjanesbæ hafa lokað fyrir sölu úr nammibar fyrirtækisins en um er að ræða þann stærsta á Suðurnesjum.

Ákvörðunin er tekin í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu. Frá þessu er greint á Facebook síðu Ungó en þar er bent á að opið fyrir alla aðra þjónustu.