Nýjast á Local Suðurnes

Píratar kynna fimm efstu á lista fyrir sveitarstjórnarkosningar

Þórólf­ur Júlí­an Dags­son mun leiða lista Pírata í Reykja­nes­bæ fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í maí. Ein kona er á meðal fimm efstu á listanum.

Í öðru sæti list­ans er Hrafn­kell Brim­ar Hall­munds­son, Mar­grét Sigrún Þórólfs­dótt­ir skip­ar þriðja sætið og Guðmund­ur Arn­ar Guðmunds­son er í því fjórða. Þá er Jón Páll Garðars­son í fimmta sæti list­ans.

List­i flokksins í heild sinni verður kynntur eft­ir páska.